Fjölmiðlafræði fjölmiðlar og fjölmiðlaheimurinn sérnám
FJÖL1FF04
4
fjölmiðlafræði
fjölmiðlun og fjölmiðlaheimurinn
Samþykkt af skóla
1
4
SN
Í áfanganum er áhersla á að vekja áhuga nemenda á fjölmiðlum, fréttum og hvað ber hæst í þjóðfélagsumræðunni hverju sinni. Unnið er með ólíka fjölmiðla s.s. dagblöð, útvarp, sjónvarp, netmiðla og tímarit. Nemendur læra um gildi, tilgang og muninn á ólíkum miðlum. Nemendur skoða fjölmiðla í sögulegu samhengi, hvernig þeir hafa breyst og reyna að átta sig á hvernig framtíðin verður í fjölmiðlum. Einnig er unnið með ljósmyndir og auglýsingar í fjölmiðlum.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
fjölbreytni í fjölmiðlum og hverjum þeir eiga að þjóna