Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1496320057.45

    Handmennt hekl sérnám
    HAND1HL02
    3
    handmennt
    Hekl
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    SN
    Stefnt er að því að þjálfa hug og hönd nemenda með markvissum vinnubrögðum í tengslum við hekl. Áhersla er lögð á þjálfun í fínhreyfingum og samhæfingu. Nemendur fá tækifæri til að auka færni sína sem getur nýst í daglegu lífi, tómstundum eða á vinnustað. Með handverki eykst sjálfsöryggi og sköpunar- og vinnugleði er örvuð. Leggja skal áherslu á að efla hugmyndaflug nemenda, sjálfstraust og frumkvæði.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • einföldum heklaðferðum
    • formum, litum, notagildi og listrænu yfirbragði
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • að hekla eftir því sem færni leyfir
    • vandvirkni og frágangi
    • fínhreyfingum og samhæfingu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • hagnýta þau vinnubrögð sem hann hefur lært í starfi og tómstundum