Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1497277066.19

    Heimsálfurnar
    LAND1HÁ04
    9
    landafræði
    Heimsálfurnar
    Samþykkt af skóla
    1
    4
    SN
    Áfanginn fjallar um heimsálfurnar og legu þeirra. Skoðuð eru lönd og höf út frá hverri álfu fyrir sig. Sérstök áhersla er svo lögð á Evrópu og Norðurlöndin.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • heimsálfunum
    • völdum löndum sem tilheyra hverri álfu fyrir sig
    • Evrópu með áherslu á Norðurlöndin
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • greina hvað veldur mismunandi hitastigi á jörðinni
    • greina hvað veldur sjávarföllum
    • kunna nöfn á heimsálfunum
    • tengja saman valin lönd og heimsálfur
    • tengja saman valin lönd og höfuðborgir
    • kunna nöfn Norðurlanda, höfuðborgir og aðra nafnkennda staði
    • greina fána Norðurlandanna
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vera meðvitaður um umheiminn
    • geta tekið þátt i umræðum sem tengjast heiminum
    • njóta þekkingar sinnar á ferðalögum
    Símat sem byggist á áhuga og virkni nemanda í ýmis konar verkefnagerð.