Nemendur kynnast grunnþáttum leiklistar og fá innsýn inn í það hvernig leikrit verður til. Farið er í einfaldar æfingar sem opna fyrir sköpunarkraftinn og þjálfa nemendur í að koma fram, vinna saman og hlusta/horfa hver á annan. Farið er í undirstöðutriði raddbeitingar, hópleiki og spuna.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
hvað þarf til að setja á svið leikverk
undirstöðuatriðum í spuna
ólíkum hópleikjum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
leika einfalda leiksenu
setja sig í spor persónu í gegnum spuna
vinna í hóp
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: