Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1497350769.86

    Stærðfræði algebra sérnám
    STÆR1AL04
    72
    stærðfræði
    algebra
    Samþykkt af skóla
    1
    4
    SN
    Höfuð markmið með áfanganum er að nemendur nái undirstöðuatriðum í Algebru þar sem fjallað er um óþekktar stærðir og úrvinnslu úr þeim.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • að bókstafir í algebru hafa mismunandi gildi
    • undirstöðureglum algebru og kunni að fara með táknasamstæðu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota ýmiss konar staðgengla fyrir tölur í stærðfræði
    • leysa upp og reikna úr jöfnum
    • leysa dæmi með þáttun og liðun
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta leyst stærðfræðileg viðfangsefni úr daglegu lífi þar sem finna þarf út úr óþekktum stærðum
    • nota sem undirstöðu að frekara námi í stærðfræði
    Símat sem byggir á áhuga og virkni nemanda við ýmis konar verkefnagerð.