Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1497351498.25

    Stærðfræði prósentureikningur sérnám
    STÆR1PR04
    68
    stærðfræði
    Prósentureikningur
    Samþykkt af skóla
    1
    4
    SN
    Markmiðið með áfanganum er að nemandi skilji prósentureikning og læri að beita honum þegar við á. Beitt er einföldum aðferðum og stuðst við notkun vasareiknis. Verkefni eru sett upp sem dæmi úr daglegu lífi ásamt bóklegu námi.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • einföldum prósentureikningi og hvenær hann á að finna prósentuna, hlutann eða heildina
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • reikna út lækkun með prósentum
    • reikna út hækkun með prósentum
    • finna mismun út frá prósentum
    • beita vasareikningi við útreikninga
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • reikna út í prósentuvís hækkun á vörum og þjónustu og fundið út mismun
    • nýta til frekara náms
    Símat sem byggir á áhuga og virkni nemanda við ýmis konar verkefnagerð.