Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1497539007.91

    Listaakademía - sköpun
    LIAK2SK03
    2
    Listaakademía
    Sköpun
    Samþykkt af skóla
    2
    3
    Ýmsar listgreinar fléttaðar inn í námið eftir áhuga kennara og nemenda og því listastarfi sem áberandi er í nærumhverfi skólans á hverjum tíma. Áhersla er lögð á að nemendur öðlist frekari þekkingu í auglýsingagerð, markaðssetningu, framsögn, spunavinnu, sviðsmyndavinnu og raddþjálfunar í söng.
    LIAK1VS03 eða sambærilegur áfangi
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • rammagerð fyrir Djúpið, úr fyrri sýningu
    • veggspjaldagerð og markaðsetningu fyrir komandi sýningu
    • framsögn á sal og við ýms tækifæri
    • sviðsmyndavinnu við komandi sýningu
    • mikilvægi jákvæðrar nálgunar og samvinnu í skapandi starfi
    • tónlistar og raddþjálfun
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • gerð auglýsinga og markaðsetningar
    • að taka þátt í litlum verkefnum á vegum skóla og í samfélaginu
    • raddþjálfun í kór og einstaklingssöng
    • útsjónasemi í sviðsmynda- og búningavinnu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • markaðsetningu og auglýsingagerð
    • að skipuleggja og koma fram í litlum sem og stórum verkefnum
    • þekkja styrk sinn á söng og tónlistarsviði
    • hafa þekkingu til að búa til persónur út frá búningum, förðun og hárgreiðslu
    • frumkvæði nemanda endurspeglist í viðfangefnum verkefna hvers tíma.
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.