grundvallaratriðum klassískrar erfðafræði, sameindaerfðafræði og stofnerfðafræði
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
beita lögmálum erfðafræðinnar við úrlausn einfaldra verkefna.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
afla sér frekari þekkingar í greininni ...sem er metið með... verkefnum og prófi
nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst, ...sem er metið með... verkefnum, þar sem reynir a innsæi
Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat er í höndum og á ábyrgð kennara.