Markmið áfangans er vinna með heildarhugmynd nemandans um sjálfan sig. Unnið verður með sjálfsmynd í víðu samhengi með sérstakri áherslu á áhugamál og styrkleika.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
sjálfsmynd sinni í víðu samhengi
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
átta sig á eigin styrkleikum og áhugamálum
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
nýta styrkleika sína í daglegu lífi
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá