Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1606415866.38

    Íþróttir með áherslu á dans og tónlist
    HREY1DT01
    13
    Hreyfing
    dans, tónlist
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í áfanganum verða kynntar ýmsar danstegundir, svo sem zumba, salsa, gömlu dansarnir, breik og hip hop og tónlist þeim tengd. Nemendur læra nokkur grunnspor í dansi, til að geta dansað einir og sér eða með öðrum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi tegundum af dansi, takti og tónlist
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • hreyfa líkamann í takt við tónlist
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • njóta þess að hlusta og dansa eftir tónlist
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá