Íslenska með áherslu á líðandi stund eins og henni eru gerð skil í fjölmiðlum
ÍSLE1LH02
149
íslenska
hlustun, læsi, ritun, tjáning
Samþykkt af skóla
1
2
Í áfanganum er fléttað saman vinnu með með alla þætti íslenskunnar; tjáningu, læsi, hlustun og ritun. Málefni líðandi stundar eins og þau birtast í fjölmiðlum eru skoðuð og rædd í ýmsu samhengi.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
málefnum líðandi stundar á eigin forsendum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
nýta sér og njóta þeirra fjölmiðla sem henta honum best
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
fylgjast með því sem er í umræðunni hverju sinni
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, útfært í einstaklingsnámskrá