Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1607598108.65

    Íslenska með áherslu á goðafræði
    ÍSLE1GG02
    146
    íslenska
    goðafræði, grísk, norræn, rómversk
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í áfanganum er unnið með með alla þætti íslenskunnar; tjáningu, læsi, hlustun og ritun. Goðafræði (norræn, grísk og rómversk) er fléttuð saman við önnur viðfangsefni
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • helstu goðum og sögu þeirra
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • þekkja helstu goð og söguna á bakvið þau
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • njóta þeirra sagnfræðilegu verðmæta sem liggja í goðafræði
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá