Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608028620.54

    Lífsleikni með áherslu á einstakling og skólasamfélagið
    LÍFS1ÞS01
    104
    lífsleikni
    þátttaka í skólasamfélaginu
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Markmið áfangans er að kynna nemandanum innviði skólans og efla hann til þátttöku í skólasamfélaginu. Sérstök áhersla verður lögð á styrkleika nemandans og auka sjálfsöryggi hans innan skólans.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • eigin sjálfsmynd, styrkleikum og hæfileikum
    • skólabyggingunni
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • þekkja sjálfan sig með tilliti til styrkleika og hæfileika
    • þekkja vel til skólabyggingarinnar og rata um
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • njóta þess að vera nemandi við skólann og þess sem í boði er
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá