Áfanganum er ætlað að auka jafnvægi líkama og hugar, styrkja líkamann, bæta liðleika og losa um streitu. Farið verður yfir ýmsar slökunaræfingar, öndunaræfingar, jógastöður og núvitund.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
mikilvægi jafnvægis líkama og hugar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
njóta þess að upplifa hverja stund
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
skilja jafnvægi líkama og sálar
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá