Heilbrigðisfræði með áherslu á geðheilbrigði, samskipti og sjálfsmynd
HBFR1GH01
30
heilbrigðisfræði
Geðheilbrigði
Samþykkt af skóla
1
1
Markmið áfangans er að kynna nemendum sálfræði daglegs lífs. Farið er yfir ýmsar tilfinningar manna sem og helstu þætti sem geta haft áhrif á geðheilsu. Nemendur læra að lesa í eigin tilfinningar og annarra ásamt því að skoða eigin sjálfsmynd og samskipti sín við aðra.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
mismunandi tilfinningum sínum og annarra
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
eiga í jákvæðum samskiptum við aðra
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
átta sig á eigin líðan og sjálfsmynd
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá