Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608553579.41

    Heilbrigðisfræði með áherslu á persónulegt hreinlæti og snyrtimennsku
    HBFR1PH01
    32
    heilbrigðisfræði
    Persónulegt hreinlæti
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Markmið áfangans er að vinna með þá þætti sem auka færni nemandans í að taka ábyrgð á eigin líkama, hreinlæti og umhverfi. Farið er yfir það hvað telst vera snyrtimennska í líkamlegu hreinlæti en einnig fatnaði og umhverfi svo sem heimili og herbergi.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • persónulegu hreinlæti í víðu samhengi og mikilvægi þess í daglegu lífi.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • þekkja helstu þætti er er varða persónulegt hreinlæti.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • bera sem mesta ábyrgð á eigin lífi með það að markmiði að viðhalda almennri vellíðan og heilsu.
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá