Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á peninga og verðgildi
peningar, verðgildi
Í áfanganum er unnið með grunnþætti stærðfræðinnar þar sem sérstök áhersla verður lögð á fjármuni, gildi peninga, verðskyn og verðgildi ýmissa hluta.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- gildi og meðferð peninga sem og hlutverki þeirra í daglegu lífi
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- nota peninga og meta verðgildi hluta
- þekkja íslenskan gjaldmiðil
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- átta sig á hvaðan peningar koma og mikilvægi þess að fara vel með þá
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá