Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á fjármálalæsi
STÆF1FL02
12
Stærðfræði
fjármálalæsi
Samþykkt af skóla
1
2
Í áfanganum er unnið með fjármálalæsi í víðum skilningi. Farið verður yfir helstu útgjöldin í lífi ungs fólks og gildi þess að halda utan um eigin fjármál.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
eigin fjármálum
mikilvægi þess að hafa yfirsýn yfir útgjöld og tekjur
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
reikna út eigin eyðslu
lesa úr launaseðli
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
halda utan og hafa yfirsýn yfir eigin fjármál
reikna ferðakostnað, matarkostnað og fleira
forgangsraða í fjármálum
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá