Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: Tue, 05 Jan 2021 09:28:08 GMT

    Skapandi vinna með myndlist í forgrunni
    SKAP1MM01
    6
    Skapandi greinar
    myndlist, mynstur
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Nemandinn vinnur með og útfærir eigin teikningar, mynstur eða skrautskrift. Einnig fengist við klippimyndir (collage art) og fl. eftir atvikum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi pappír, litum og aðferðum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • handleika, velja og vinna með fjölbreyttan pappír og verkfæri
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá