Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Skapandi vinna með bækur í forgrunni
Skapandi greinar
Unnið að bókagerð, klippibók (scrapbook) og fl. eftir atvikum s.s.bókverkum og/eða skúlptúrum úr gömlum bókum og öðrum tilfallandi efnivið.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- að hægt er að endurskapa úr gömlum bókum og ýmsum afgangsefnum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- handleika, velja og vinna með aflagðar bækur og fleira prentefni
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá