Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609839401.4

    Prjón og hekl fyrir alla
    PRJH1GR01
    5
    Prjón og hekl
    grunndvallarfærni og aðferðir
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Nemendur sem sækja þennan áfanga hafa mjög misjafna getu og kunnáttu í prjóni og hekli. Hverjum og einum er mætt þar sem hann er staddur og haldið áfram að auka við þá þekkingu, leikni og hæfni sem fyrir er.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grundvallar færni og aðferðum við prjónaskap
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • beita viðeigandi áhöldum sem notuð eru við prjónaskap
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá