Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609842320.41

    Þýska með áherslu á einfaldan orðaforða í daglegu lífi
    ÞÝSK1OH01
    30
    þýska
    orðaforði
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Áhersla er lögð á orðaforða sem tengist daglegu lífi. Markmiði er að auka sjálfstraust nemenda í tungumálinu og viðfangsefnið hverju sinni nálgast með kennsluaðferðum og hjálpargögnum sem henta hverjum og einum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • orðaforða sem tengist daglegu lífi og athöfnum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • byggja upp og bæta við orðaforða sinn með mismunandi aðferðum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nýta sér orð og orðasambönd til tjáningar
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.