Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609922685.3

    Samfélagsfræði með áherslu á Evrópu og umheiminn
    SAFS1EU02
    4
    Samfélagsfræði
    Evrópa, umheimurinn
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Markmið áfangans er að nemandi kynnist Evrópu, mannlífi og menningu.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Evrópu og umheiminum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • afla upplýsinga um Evrópu og umheiminn.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vera meðvitaður um Evrópu og heiminn.
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.