Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609924809.15

    Íþróttir með áherslu á hjól, hlaupahjól og hjólabretti í margvíslegu umhverfi
    HREY1HH02
    21
    Hreyfing
    hjól, hjólabretti, hlaupahjól
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Áfanginn miðar að því að nemendur öðlist aukna færni í jafnvægi, úthaldi, tækni og seiglu við hjólaíþróttir af ýmsu tagi. Áhersla er lögð á öryggi nemenda og að lesa í umhverfið hverju sinni. Mikil líkamleg áskorun getur falist í áfanganum og þurfa nemendur að eiga, að einhverju leyti, viðeigandi búnað til að geta tekið þátt.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • reglunum sem gilda fyrir hjólið í umferðinni sem og á öðrum svæðum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vera á hjólinu í mismunandi aðstæðum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nýta sér hjólið sem umhverfisvænt farartæki og nýta í tómstundum sínum
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.