Heilbrigðisfræði með áherslu á kynjafræði og jafnrétti
HBFR1KJ01
33
heilbrigðisfræði
jafnrétti, kynjafræði
Samþykkt af skóla
1
1
Áherslur áfangans er að fara yfir helstu einkenni sem skilgreina kynin, hver eru kynin, hvernig eru þau ólík og hvernig eru þau lík? Jafnrétti kynjanna er skoðað í sögulegu samhengi, hvað hefur áunnist og hvað gæti verið næst.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
að maðurinn og mannanna verk eru margbreytileg
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
átta sig á að kyn/kynhlutverk er eitt af því sem allir skilgreina sig eftir
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
auka víðsýni og minnka fordóma
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.