Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609925346.17

    Tónlist með áherslu á sköpun
    TÓNL1SK01
    10
    tónlist
    skapandi tónlistarsmiðja
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Áhersla er lögð á að læra á að skapa tónlist og útsetja lög í samvinnu við kennara og samnemendur.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • að tónlist er tjáskiptaform án orða
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • tjá sig með tónlist
    • hlusta eftir einkennum tónlistar annarra
    • útsetja lög á eigin máta
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta notið samspils við aðra
    • skapa tónlist/tónverk
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.