Í áfanganum er nemendum kennt að nýta sér margvíslegan tölvubúnað til gagns og ánægju við nám, störf og tómstundir. Farið verður yfir örugga netnotkun í víðu samhengi.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
hvernig hægt er að nota tölvur til afþreyingar á gagnlegan hátt
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
finna margvíslegt efni og upplýsingar á netinu
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
nýta sér tölvur og tölvubúnað á öruggan hátt
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.