Upplýsingatækni með áherslu á myndvinnslu og myndbandagerð
UPPT1LM01
30
upplýsingatækni
form, litir, ljósmyndir, myndbandagerð
Samþykkt af skóla
1
1
Unnið er með ýmis tölvuforrit með sköpun að markmiði. Vinnsla með ljósmyndir, teikningar, form og liti sem og myndbandagerð. Nemendur eru hvattir til að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og fá tækifæri til að skapa myndverk og vinna að myndbandagerð.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
myndatöku og myndvinnslu í tölvum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
vinna með myndir og myndbandagerð í tölvum
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
vinna á skapandi hátt með ýmiskonar myndefni í tölvum
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.