Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Leikir og spil með áherslu á hlutverka- og spunaspil
hlutverka- og spunaspil
Í áfanganum fá nemendur að prófa margvísleg hlutverka- og spunaspil þar sem þeir geta sjálfir haft áhrif á gang mála.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- hlutverka- og spunaspilum, persónum og spilaheimum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- skapa og spila ólíkar tegundir persóna í ólíkum leikjum
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- njóta þess að spila margvísleg spil í hópi nemenda.
Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.