Í áfanganum er fjallað um náttúruauðlindir og lífshætti, umhverfismál og áhrifa hlýnunar jarðar á líf fólks á Norðurslóðum. Hvernig og af hverju Norðurskautsráðið varð til og hvernig það virkar bæði innan vísindaheimsins og meðal ríkisstjórna landanna fyrir utan mikilvægi þekkingu innfæddra ábúenda Norðurskautsins.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
hvað Norðurslóðir eru
hvaða fólk býr á Norðurslóðum
hvað einkennir hvert af þeim átta löndum sem tilheyra Norðurslóðum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: