Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1643017681.58

    Arduino C forritun
    FORR2AR05(11)
    22
    forritun
    Arduino C forritun
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    11
    Í áfanganum verður farið yfir það hvernig hægt er að nota Arduino stýriborð. Nemendur læra grunn að C forritunarmáli. Nemendur kynnast stafrænum og hliðrænum merkjum. Námið stuðlar að færni þátttakenda í undirstöðuatriðum forritunar. Lögð er áhersla á að þátttakendur sýni frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Uppbyggingu forrita.
    • Skilyrðissetningum.
    • Texta og strengjavinnslu.
    • Hönnun forrita.
    • Prófun forrita.
    • Grunnatriðum stýrirása.
    • Athugasemdum í forritum.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Vinna við grunnskipanir í forritum.
    • Vinna við inntak og úttak í forritun.
    • Að hanna og forrita á læsilegan hátt.
    • Að finna villur í forritum og laga þær.
    • Að nota internetið sem hjálpartæki við upplýsingaleit.
    • Að setja skýringartexta inn í forrit til að gera það læsilegt.
    • Sjálfstæð vinnubrögð.
    • Nota forritun á skapandi hátt.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Geta unnið með grunnskipanir í forritun.
    • Geta unnið með grunnskipanir í forritun.
    • Gera prófanir á forritum.
    • Gera villuleit í forritum.
    • Hugsa lausnamiðað og skapandi.
    Lögð er áhersla á leiðsagnarmat í áfanganum. Nemendur fá reglulega endurgjöf yfir önnina frá kennara. Lögð er áhersla á fjölbreytt verkefni í samræmi við námskrá skólans.