Listabraut (Staðfestingarnúmer 26) |
1464773395.53 |
3 |
4fe3212d045c2618e32ae413 |
Listabraut (Staðfestingarnúmer 26) 15-26-3-7 |
stúdent |
hæfniþrep 3 |
Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Listabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir. Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla.
Á námsbrautinni er áhersla á hinar ýmsu listgreinar, nemendur velja sérhæfingu í myndlist, listljósmyndun eða tónlist. Á námstímanum eru í boði hinir ýmsu áfangar sem tengjast samfélaginu og atvinnulífinu, þar sem starfandi listamenn leiðbeina nemendum. Nám á listabraut er góður undirbúningur undir frekara nám í listum á háskólastigi eða störf sem tengjast sérhæfingu þeirra. |
Grunnupplýsingar
Meginatriði brautarlýsingar
Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta
þreps áfanga í þessum greinum. |
Bókleg og verkleg námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Listabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir. |
Við skólann er leiðsagnarmat og símat án lokaprófa. Öll verkefni gilda til lokaeinkunnar. Verkefni geta verið umræður, rituð verkefni eða munnleg, ljósmyndir, kvikmyndir, próf, tónlist eða hvað annað sem við á. Mælt er með að nemendur taki áfanga í upplýsingatækni í upphafi náms til að þekkja hvernig þeir vinna mismunandi skil. Sjá nánar útfærslu í skólareglum. |
|
Nemandi ljúki 33-34 einingum á önn til að ljúka námi á þremur árum. Uppbygging náms skal vera í samræmi við reglur um einingar á hæfniþrepum (sjá skipulag brautar). Nánari útfærslu má finna í skólareglum. |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
- hagnýta þá sérhæfðu þekkingu, leikni, aðferðir og verkkunnáttu sem þeir hafa aflað sér
- þróa sjálfstætt hugmyndir og sýna áræðni við útfærslu þeirra og túlkun
- nota ímyndunarafl, innsæi og tilfinningar við sköpun/flutning verka
- gera sér grein fyrir fagurfræðilegu, siðferðilegu og samfélagslegu hlutverki listamannsins
- greina, tjá sig um og meta eigin verk og annara af þekkingu, víðsýni og umburðarlyndi
- fjalla um listgrein sína og sköpun/túlkun og staðsetja hana í menningarlegu og listsögulegu samhengi
- meta listrænan styrk sinn og koma auga á hagnýtingu menntunar sinnar
- standa að opinberri sýningu/tónleikum/viðburði
- vera meðvitaðir um umhverfi sitt, njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt
- stunda frekara nám í ólíkum listgreinum á næsta skólastigi
|
Einingafjöldi
Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
Kjarni
Skylduáfangar brautarinnar
Áfangar:
|
Stúdent kjarni
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
1 af 3
|
Áfangar:
|
Myndlistarsvið
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Listljósmyndunarsvið
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Tónlistarsvið
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
10 af 67
|
|
10 af 67
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
10 af 60
|
|
10 af 60
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
9 af 21
|
|
9 af 21
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Frjálst Val
Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
40 einingar í frjálsu vali. Nemendur þurfa að gæta að hlutfalli eininga á hæfniþrep, einingar á 1. hæfniþrepi mega ekki vera fleiri en 67, einingar á 2. hæfniþrepi ekki fleiri en 100 og einingar á 3. hæfniþrepi þurfa að vera a.m.k. 33. |