Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1347877084

    Valáfangi í tölfræði.
    STÆR2CT05
    82
    stærðfræði
    tölfræði og líkindafræði
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Tölfræði, Líkindareiknigur, talningarfræði
    Nemandi skal hafa lokið STÆR2AA05 og STÆR2BB05 / STÆR2BQ05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Framsetningu og úrvinnsla gagna
    • Dreifingu og miðsækni.
    • Normaldreifingu
    • Tengsl á milli úrtaks og þýðis
    • Mismunandi aðferðum við val úrtaks
    • Úrtaksdreifingum
    • Öryggisbilum
    • Tilgátuprófun og marktækni
    • Línulegri fylgni og fylgnistuðlar Pearson og Spearman.
    • Trélínuritum
    • Talningarfræði og líkindafræði s.s. háðum og óháðum atburðum, samlagningarreglunni, skilyrtum líkindindum,andstæðum atburðum, margföldunarreglunni, umröðunum og samantektum.
    • Tvíliðuformúlunni
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Setja fram og vinna úr gögnum
    • Reikna meðaltal og staðalfrávik
    • Vinna með normaldreifinguna og mismunandi úrtaksdreifingar
    • Finna úrtaksrúm, gera líkindatré og reikna líkindi
    • Nota talningarfræði til að reikna líkindi
    • Nota grafískan vasareikni eða töflureikni við úrvinnslu gagna.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Setja tölfræðileg gögn skipulega fram og vinna úr þeim.
    • Gagnrýna tölfræðilegar upplýsingar og myndræna framsetningu.
    • Vera gagnrýninn á val úrtaks í könnunum
    • Beita gagnrýnni og skapandi hugsum og innsæi við lausn verkefna og þrauta
    • Klæða verkefni í stærðfræðilegan búning, leysa þau og túlka lausnirnar.
    • Skilja merkingu og tengsl hugataka í námsefninu og vinna með þau.
    Námsmat byggir á frammistöðu á lokaprófi og vinnu yfir önnina. Vinna yfir önnina samanstendur af verkefnavinnu, tímaæfingum og heimaverkefnum.