Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
mengun og náttúruauðlindir
Fjallað m.a. um mengun, nýtingu náttúruauðlinda og náttúruvernd.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- hugtökum umhverfisfræðinnar.
- mengun í lofti, vatni og jarðvegi.
- flokkun sorps og endurnýtingu.
- orkubúskap jarðar og helstu orkugjöfum.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- afla sér áreiðanlegra upplýsinga um umhverfismál.
- flokka sorp og skipuleggja endurnýtingu.
- leggja mat á áhrif mannsins á umhverfið.
- vinna með öðrum að lausnum verkefna um umhverfismál.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- taka þátt í umræðu og hugtök tengd umhverfismálum.
- gera sér grein fyrir áhrifum mannsins á mótun lands og áhrif hans á lífríki og umhverfið.
- umgangast náttúruna af ábyrgð.
- taka rökstudda afstöðu til helstu umhverfismála og nýtingu umhverfis og auðlinda.
- áhrifum mannsins á umhverfið.
Verkefnavinna, símat.