Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1352795685

  Íþróttir- styrkur og snerpa
  ÍÞRÓ1LS01
  4
  íþróttir
  líkamsbeiting og snerpa, styrkur
  Samþykkt af skóla
  1
  1
  Í áfanganum er lögð áhersla á verklega og fræðilega þætti styrks, snerpu, samhæfingar og líkamsbeitingar. Nemendur læra meðal annars um ýmsar þjálfunar aðferðir í styrktarþjálfun, hraðaþjálfun og um rétta líkamsbeitingu í leik og starfi. Einnig fá nemendur fjölþætta hreyfiþjálfun í gegnum ýmsar íþróttagreinar.
  ÍÞRÓ1HL01
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • hvers vegna styrktar, snerpu þjálfun sé nauðsynleg
  • mikilvægi sérhæfðar upphitunar fyrir styrktar og snerpuþjálfun
  • ýmsum þjálfunaraðferðum varðandi styrk,snerpu og samhæfingu
  • á gerð styrktarþjálfunaráætlunum
  • mikilvægi réttrar líkamsstöðu.
  • gildi reglulegrar hreyfingar.
  • mikilvægi fjölþættarheyfifærini
  • mismunandi áhrifum varðandi endurtekningafjölda við styrktar- og snerpuþjálfun
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • búa til styrktarþjálfun
  • nýta sér ýmsar leiðir til að stunda styrktarþjálfun
  • prófa ýmsar leiðir til styrktar-og snerpuþjálfunar.
  • leggja mat á ýmsar aðferðir sem varða styrktar- og snerpuþjálfun
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • búa til styrktaráætlun sem hæfir hans þjálfunarstigi
  • búa til snerpuþálfunar áætlun fyrir sjálfan sig
  • beita líkamanum rétt í leik og starfi
  • benda öðrum á mikilvægi réttar líkamsbeitingar varðandi álags meðsli og álags sjúkdóma
  • gera sér gein hversu mikilvæg hreyfing er sem forvörn bæði fyrir andleg og líkamlega líðan
  50% bóklegt próf(lámarks einkunn 4,5), 50% mætingar, virkni og áhugi