Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1361972647.21

    Handritagerð og leikstjórn
    SVIÐ3HL05_1
    None
    sviðslistir
    handritagerð, leikstjórn, stuttverk eða stuttmynd
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í áfanganum eru kennd grundvallaratriði í handritagerð og leikstjórn. Nemendur vinna skemmri leikritunar- og leikstjórnarverkefni, sem einstaklingar og í smærri hópum. Nemendur vinna sýningu á stuttverki eða stuttmynd í lok áfangans.
    SVIÐ2SS05, HUGM2HS05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunnþáttum handritagerðar fyrir leikhús og/eða kvikmyndir
    • grunnþáttum verkefnastjórnar og hugmyndavinnu leikstjóra
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skrifa og leikstýra styttri verkum á sviði og/eða í upptökum
    • gera æfinga/tökuplan fyrir stuttverka/ stuttmyndagerð
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna að handritagerð og leikstjórn styttri verka
    • skipuleggja vinnu í leikhús- eða kvikmyndagerð smærri verka
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.