Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1394040137.78

    Grunnteikning
    GRTE1FF05
    1
    grunnteikning
    fallmyndun, fríhendisteikning, teikniskrift, ásmyndun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Í áfanganum kynnast nemendur helstu áhöldum og efnum sem notuð eru við teikningu og þrívíddarhönnun. Nemendur læra hornrétta fallmyndun með því að sýna hlut frá minnst þremur sjónarhornum: framan frá (F) frá hlið (H) og ofan frá (O) Nemendur fá æfingu í fríhendisteikningu með því að rissa upp myndir og málsetja þær. Samhliða þessu læra nemendur á mælikvarða og málsetningu og sýna stærðarhlutföll teikninga og raunstærð þeirra hluta sem teikningarnar sýna.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • helstu áhöldum sem notuð eru við teikningu, hafi vald á málsetningu og geti sýnt raunstærð þeirra hluta sem teikningarnar sýna.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota teikniáhöld til að teikna hornréttar fallmyndir.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • teikna bæði tví- og þrívíðar myndir til að tjá sig
    Leiðsagnarmat