Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1408449289.43

    Þjálfari 2a
    ÍÞRF2BB02
    5
    íþróttafræði
    þjálfari 2a - íþróttagreinar
    Samþykkt af skóla
    2
    2
    Áfanginn er allt í senn bóklegur, verklegur og vettvangsmiðaður. Kennt verður tvisvar í viku; einu sinni 50 mín. og einu sinni í 100 mín. Verklegi hlutinn: Í verklega hlutanum verður farið í reglur og kennsluhætti fjölbreyttra íþróttagreina. T.d fótbolti, handbolti, körfubolti, frjálsar íþróttir, blak, badminton og golf. Bóklegi hlutinn: Í bóklega hlutanum er farið í undirstöðuatriði og helstu reglur sem gilda um íþróttagreinarnar. Nemendur læra að byggja upp íþróttatíma, setja upp tímaseðla og kenna. Áfanginn er góður grunnur fyrir íþróttakennaranám.
    ÍÞRF1AA02
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • undirstöðuþáttum í greinum eins og fótbolta, handbolta, körfubolta, frjálsum íþróttum, blaki, badminton og golfi
    • helstu reglum í hverri íþróttagrein fyrir sig
    • helsta búnaði sem notaður er við iðkun á hverri íþróttagrein
    • orðalagi sem tengist hverri íþrótt.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • að leiðbeina samnemendum /yngri nemendum íþróttagreinum áfangans
    • að búa til og setja upp skipulagðan tímaseðil
    • að nýta sér fjölbreyttar aðferðir í kennslu og þjálfun íþrótta.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • að taka þátt í og/eða sjá um kennslu og þjálfun í íþróttum barna og unglinga sem leiðbeinandi
    • að taka þátt í og/eða sjá um kennslu og þjálfun í íþróttum barna og unglinga sem leiðbeinandi
    Leiðsagnarmat. Fjölbreytt verkefni metin jafnt og þétt yfir önnina. Áhersla á umsagnir sem leiða nemandann áfram. Engin skrifleg lokapróf.