Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1410457679.33

    Lýðheilsa með áherslu á útivist og göngu
    LÝÐH1ÍÚ02
    25
    lýðheilsa
    Íþróttir og útivist
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Skipulagðar gönguferðir verða farnar í nær- og fjærumhverfi skólans.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Að hægt er að nota útivist og göngu til að viðhalda eða bæta líkamsástand
    • Að velja verður viðeigandi fatnað og skóbúnað eftir viðfangsefni hverju sinni
    • Að setja sér markmið
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Að auka hraða í göngu
    • Að ganga lengri vegalengd
    • Að auka þrek og úthald í göngu
    • Að vara sig á hættum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Að geta farið í gönguferðir, lengri eða styttri, einn eða með fjölskyldu og vinum
    • Að geta farið í gönguferðir eða í skipulagðar gönguferðir með ferðafélagi
    • Að njóta þess að ganga
    Námsmatið getur verið fjölbreytt og einstaklingsmiðað, s.s. leiðsagnarmat, jafningjamat, verkefnaskil, virkni í kennslustundum, mæting, sjálfsmat, ástundun og lokapróf. Regluleg endurgjöf er frá kennara á vinnuframlag nemenda og verkefnaskil.