Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1410467058.38

  Tónlist með áherslu á sköpun
  LSTR1SK03
  6
  listir
  Sköpun
  Samþykkt af skóla
  1
  3
  Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Fjallað verður um ýmis hljóðfæri í máli og myndum. Skoðuð verða fjölbreytt hljóðfæri. Æfður verður ásláttur, taktur og hrynjandi, grip og hljómar. Þekkt sönglög verða valin og sungin og nemendur skapa eigið lag sungið eða leikið.
  Engar
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Mismunandi hljóðfærum
  • Mismunandi notkun hljóðfæra
  • Þekktum sönglögum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • Að spila á hljóðfæri
  • Að búa til hljóðfæri
  • Að syngja eða tjá sig í lagi
  • Að búa til lag
  • Að finna áhugasvið innan tónlistar
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • Geta greint flokka hljóðfæra
  • Hlusta á aðra og tjá sig um verk þeirra fordómalaust
  Námsmatið getur verið fjölbreytt og einstaklingsmiðað, s.s. leiðsagnarmat, jafningjamat, verkefnaskil, virkni í kennslustundum, mæting, sjálfsmat, ástundun og lokapróf. Regluleg endurgjöf er frá kennara á vinnuframlag nemenda og verkefnaskil.