Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1415368891.2

    Ítalska 3
    ÍTAL1CC05
    2
    ítalska
    Framhaldsáfangi
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Viðfangsefni undanfaranna eru rifjuð upp og sett í nýtt samhengi. Áfram er unnið að aukinni færni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun, þar sem fléttað er inn í kennsluna menningu landsins. Orðaforðinn er aukinn og ný málfræðiatriði þjálfuð. Til að æfa þessi atriði er hægt að taka mið af eftirfarandi: Daglegt líf fólks, menning og frásagnir, tómstundir og frítími, hátíðir, ferðalög o.fl.
    ÍTAL1BB05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • aðalatriði í samtali tveggja eða fleiri aðila á viðkomandi tungumáli þegar rætt er um almenn og sértæk efni þegar talað er skýrt og greinilega
    • frásagnir um efni sem hann kannast við þar sem talað er skýrt og greinilega
    • endursagt munnlega stuttan ritaðan texta
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • segja frá liðnum atburðum og persónulegri reynslu
    • haldið stutta kynningu á fyrirfram undirbúnu efni
    • sagt frá framtíðaráformum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • greina upplýsingar og draga ályktanir af því sem hann les eða heyrir
    • tjá sig um tiltekin málefni eða taka þátt í samræðum sem krefjast aukins orðaforða
    • koma ákveðnum atriðum á framfæri skriflega í mismunandi tegundum af textum