Áfanginn er fyrsti áfangi í sænsku á menntaskólastigi, en ekki byrjandaáfangi, samkvæmt Aðalnámskrá framhaldsskóla – Erlend tungumál.
Sænska er notuð sem kennslumál í öllum áföngum.
Í framhaldi af sænskunámi í grunnskóla eru nemendur þjálfaðir áfram í færniþáttunum fjórum: tali, hlustun, lestri og ritun.
Sænskunámi í grunnskóla eða sambærilegt nám. Sú undirstöðukunnátta sem nemandi þarf að hafa til að geta stundað námið í sænsku felst í að hann:
- skilji vel allt almennt tal á sænsku
- geti lesið og skilið almenna sænska texta
- geti tjáð sig munnlega á sænsku um flest almenn efni
- geti tjáð sig skriflega um flest almenn efni, nokkurn veginn á réttu máli.
Þessi lágmarkskunnátta er nauðsynleg til þess að nemendur geti nýtt sér það sænskunám sem í boði er fyrir þennan nemendahóp.
.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Undirstöðuatriðum sænskrar málfræði, réttritun og lestri
lesið kynningartexta um land og þjóð, texta um málefni líðandi stundar, bókmenntir, með rökvísa túlkun og úrvinnsla í tali og ritun.
unnið markvisst með orðaforða, þjálfun í að nota orðabækur, bæði hefðbundnar og á Netinu og unnið með þema- og ferlisverkefni, tengd daglegu lífi eða dvöl nemenda á Norðurlöndum, með hjálp upplýsingatækni
Målet med gymnasieundervisningen i svenska är: ått förbättra elevernas språkliga kompetens genom att öka deras ordförråd genom diverse övningar och läsning av olika texttyper öva grammatiska strukture
utvidga deras förmåga till att uttrycka sig både muntligt och skriftligt
att ge eleverna närmare insikt i svensk litteratur och svenska språkets utveckling i det svenska samhället i dag och i dess historia Genom svenskstudierna vill man också sträva efter att vidmakthålla och bygga ut elevernas kunskaper de skaffat sig i Sverige och göra dem beredda att i framtiden verka i ett nordiskt samhälle
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
geti notað sænsku sem vinnumál innan kennslustofunnar
geti tekið þátt í samræðum um almenn efni og tjáð sig með viðeigandi orðalagi.
geti notað orðaforða sem unnið hefur verið með í efnisflokkum áfangans í nýju samhengi.
geti sagt frá sjálfum sér, áhugamálum og reynsluheimi, t.d. dvöl í Svíþjóð á eðlilegum talhraða
geti endursagt efni í t.d. blaða- og bókmenntatexta
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
kynnast Sviþjóð, sænsk menning og bokmenntir og geta sótt vinnu eða menntun í Sviþjóð og vera þáttakendur í norrænu samfélagi
Námsmat byggst á vinnuframlagi nemenda á önninni, hlutaprófi og lokaprófi.