Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1417604683.03

    Japanska 1
    JAPA1AA05
    8
    Japanska
    Japanska 1.
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Japanska fyrsti áfangi. Nemendur læra að skilja algeng orð og einfaldar setningar. Læra að kynna sig og fjölskyldu og segja frá hversdagslegum degi hjá sér. Nemendur læra japanskt letur: Hiragana og einfalt Kanji.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • orðaforða til að kynna sig og lýsa nánasta umhverfi
    • helstu reglum um framburð tungumálsins
    • grunnatriðum í málfræði og málnotkun
    • japanskri leturgerð Hiragana og einföldu Kanji
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • standa að einföldum samskiptum á Hiragana um afmarkað efni
    • beita réttum mál- og samskiptavenjum
    • lesa mjög einfalda texta
    • skrifa stutta texta á Hiragana, t.d.stutt skilaboð og kort
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • lesa og skrifa einfaldar setningar á Hiragana og skilja einfalt japanskt talað mál
    • þekkja nokkur tákn í Hiragana og Kanji
    • beita grunnreglum málfræði og málnotkunar
    • skrifa stutta texta um afmarkað kunnuglegt efni
    Próf og verkefni, munnleg og skrifleg.