Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1420024479.21

  Vigrar, hornaföll, 2. stigs jöfnur, hringur, bein lína og rökfræði.
  STÆR3KV05
  73
  stærðfræði
  Vigrar, hnitarúmfræði og rökfræði., hornaföll, keilusnið
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Í áfanganum verður farið í vigra, rúmfræði, keilusnið, hornafallareikning, hnitarúmfræði og rökfræði.
  STÆR2ML05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • jöfnum og ójöfnum af fyrsta og öðru stigi
  • vigrum
  • hornföllum
  • hornafræði þríhyrninga
  • jöfnu hrings og línu
  • stikun hrings og línu
  • rökfræði
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • leysa jöfnur og ójöfnur af fyrsta og öðru stigi
  • teikna gröf jafna
  • beita vigum og hornaföllum til að leysa ýmis verkefni
  • beita stærðfræðilegri framsetningu
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • gera sér grein fyrir einkennum mismunandi jafna
  • beita skipulegum aðferðum við leit að lausn verkefna og geta útskýrt aðferðir sínar
  • fylgja röksemdafærslum og skilja þær
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá