Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1422280602.7

    Flóknari réttir og bakstur
    HÚSS2BF05
    None
    Hússtjórn
    Flóknari réttir og bakstur
    í vinnslu
    2
    5
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Næringarfræði.
    • Hefðbundnum matreiðsluaðferðum.
    • Eldhústækjum og áhöldum.
    • Verklegt skipulagi.
    • Hreinlæti.
    • Gæði matvæla.
    • Örverufræði.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Faglegum vinnubrögðum.
    • Matargerð flóknari rétta.
    • Matarmenningu þjóða.
    • Tileinka nýjunga.
    • Sköpun.Sjálfstæð vinnubrögð.
    • Vöruþekking.
    • Áætlanir.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Sjálfstæði í matargerð
    • Matargerð og hollusta
    • Takast á við flóknar leiðbeiningar
    • Miðla þekkingu í matargerð og næringu