Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1422363801.86

    Japanska 2
    JAPA1BB05
    7
    Japanska
    Japanska 2
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Japanska framhaldsáfanga. Unnið er að aukinni færni nemandans í hlustun og tali. Nemendur læra fleiri málfræði atriði og auka við sig orðaforða. Efni sem eru m.a. tengd daglegu lífi og liðnum atburðum. Nemendur þjálfa þrennskonar japanskt letur: Hiragana, Katakana og einfalt Kanji. Nemendur búa sjálfir til samtöl, bæði munnlega og skriflega með Hiragana, Katakana eða einföldu Kanji.
    JAPA1AA05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • orðaforða og málfræðiatriðum til að mæta hæfnimarkmiðum áfangans
    • mikilvægustu reglum um framburð tungumálsins
    • japanskri leturgerð, Hiragana, Katakana og einföldu Kanji
    • helstu siðum og venjum í Japan
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa og skilja almenn orð og einfaldar setningar á Hiragana og Katakana
    • skilja muninn á formlegu og óformleg máli
    • skilja mannlíf, menningu og siði Japana
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta átt einföld samskipti á Hiragana, Katakana og einföldu Kanji á viðeigandu hátt og beita málfari við hæfi
    • lesa einfalda texta á formlegu og óformlegu máli
    • geta fylgt helstu rithefðum og reglum
    • geta skrifað stutta texta á japönsku, á Hiragana, Katakana og einföldu Kanji
    Próf og verkefni.