Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1422363851.86

    Japanska 3
    JAPA1CC05
    6
    Japanska
    Japanska 3
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Japanska framhaldsáfangi. Haldið er áfram að æfa tal, hlustun, ritun og lestur. Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið talað mál og geti svarað sjálfir einföldum spurningum. Nemendur læra óformlegt talmál. Nemendur halda áfram að nota Hiragana og Katakana, en áhersla er lögð á meira Kanji
    JAPAN1BB05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • orðaforða og málfræði sem tengist markmiðum áfangans
    • japönsku letri, Hiragana, Katakana og meira Kanji
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skilja talað mál um kunnugleg efni, um daglegt líf og liðna atburði
    • tjá skoðanir sínar og tilfinningar og segja frá sér í nútíð og þátíð á óformlegu máli, bæði munnlega og skriflega
    • skrifa stutta texta á japönsku (Hiragana, Katakana og einfalt Kanji)
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • takast á við margvíslegar aðstæður í almennum samskiptum á japönsku
    • eiga einföld samskipti á Hiragana, Katakana og einföldu Kanji
    • lesa og skilja einfalda texta
    • tjá skoðanir og segja frá ýmsum atburðum bæði munnlega og skriflega
    Próf og verkefni, munnleg og skrifleg.