Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1423229373.16

    Yndislestur 2. Valaáfangi í ensku.
    ENSK3EY03
    64
    enska
    Yndislestur 2 á ensku
    Samþykkt af skóla
    3
    3
    Í þessum áfanga er lögð áhersla á lestur bókmennta til skilnings og upplifunar. Nemendur lesa 5 skáldverk af bókalista og gera grein fyrir þeim munnlega í samtölum við kennara. Verkin spanna breitt svið og eru frá mismunandi tímum. Þau eru öll skrifuð á ensku (ekki þýdd ).
    ENSK3DY03
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • • Þeirri fjölbreytni sem býr í bókmenntum hins enskumælandi heims
    • • Þeim menningarheimi sem að bækurnar sem lesnar eru spretta úr
    • • bókmenntun hins enskumælandi heims
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • • lesa bækur á ensku sér til gagns og yndisauka
    • • gera grein fyrir helstu atriðum bóka í stuttu máli
    • • eiga samræðu á ensku um upplifun sína af þeim verkum sem lesin eru
    • • lesa bókmenntir og gera grein fyrir þeim á ensku
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • • auka lesskilning sinn
    • • velja góðar bókmenntir til að lesa
    • • tjá sig lipurlega um bókmenntir
    Fer fram í gegnum viðtöl nemanda við kennara