Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1424177464.58

    Stjörnufræði
    JARÐ2SF05
    9
    jarðfræði
    Stjörnufræði
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Í áfanga þessum er viðfangsefnið alheimurinn, upphaf hans og þróun. Farið er í myndun sólkerfisins, þróun og endalok, fjallað um sólstjörnur, vetrarbrautir, líf í alheimi og hulduefni. Áfanginn byggir að miklu leyti á verklegum æfingum og verkefnum sem nemendur vinna undir leiðsögn kennara.
    Jarðfræði á 1. þrepi.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • • kenningum um þróun alheimsins
    • • kenningum um þróun sólkerfisins
    • • kenningum um myndun lífs
    • • stjörnum og stjörnumerkjum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • • lesa fræðilegan texta um stjörnufræði á íslensku og ensku
    • • nota stjörnukort
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • • yfirfæra fræðin á umhverfi sitt
    • • afla heimilda um stjörnufræði og meta gildi þeirra
    • • miðla upplýsingum um stjörnuhimininn á fjölbreyttan hátt
    Símat sem byggt er á verkefnum, hlutaprófum og fyrirlestrum nemenda.