Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1424430481.02

    Enska C1 - bókmenntir
    ENSK3RO05
    32
    enska
    Ritun, bókmenntir, menning, orðaforði
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Byggt er á hæfni nemenda sem hafa lokið fimm feiningum á þriðja þrepi. Lögð er áhersla á aukna færni nemandans í menningarlæsi með notkun bókmenntaverka, dagblaða og tímarita.
    5 feiningar á 3. þrepi (C1)
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • menningarlegu og sögulegu samhengi valinkunnra bókmennta
    • gerð bókmenntaritgerða
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • gera samantekt úr hluta af lesnum texta án þess að endursegja
    • rita gagnorðan texta um flókin efni
    • tjá sig af öryggi um margvísleg málefni tengd bókmenntum og menningu
    • skilja sérhæfða texta og mismunandi málsnið
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nýta sér fyrirlestra, umræður og rökræður, um efni sem hann hefur þekkingu á
    • beita rithefðum sem við eiga í textasmíð
    • hagnýta sér fræðitexta og meta heimildir á gagnrýninn hátt
    • skrifa gagnorðan, skilmerkilegan texta sem tekur mið af lesanda
    • meta gildi upplýsinga og tengja þær við viðfangsefnið
    Próf og verkefni (þar á meðal ritgerðir), munnleg og skrifleg.